Hvenær verða  Lútherskar hjónahelgar ?

LH helgar eru nú haldnar tvisvar sinnum á vetri. Að öðru jöfnu er gert ráð fyrir að hjón sem hafa áður farið helgi mæli með nýjum hjónum s.b.r. skráningarformið hér á síðunni.  Þá er hægt að skrá sig með því að mæta á kynningarkvöld sem auglýst eru hér á síðunni.  Einnig er hægt að hafa samband við skáningarhjón á skraning@hjonahelgi.is eða forsvarshjón Lútherskrar hjónahelgar á forsvar@hjonahelgi.is

Umsækjendum gefst kostur á að sækja um tiltekna helgi. Fyllt er inn á helgarnar samkvæmt biðlistanum og þeir sem ekki tiltaka sérstaka helgi fara á þann lista.

Næsta helgar verða:

27. - 29. október 2017 

23. - 25. febrúar 2018 

19. - 21. október 2018 

Innskráning